Útskýringar á kaflafyrirsögnum í Kenningu og Sáttmálum

1. mars 2013 sendi Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu út tilkynningu um nýja útgáfu af Síðari daga heilagra ritningum. Í 2013 útgáfunni er aðlögun á fyrirsögnum sjötíu og átta kafla Kenningu og sáttmála. Frekari upplýsingar varðandi þessar breytingar má finna í gögnunum sem fylgdu tilkynningu Æðsta forsætisráðsins. Sér í lagi, sjá aðlögun, yfirlit um hvernig aðlögun var gerð á þessari nýju útgáfu ritninga síðari daga heilagra, og samanburður, þar má finna samanburð á fyrri kaflafyrirsögnum og endurskoðuðum fyrirsögnum.

Upplýsingar varðandi þessar breytingar, til og með 88. kafla í Kenningu og sáttmála, verða tiltækar í tveimur komandi bindum af The Joseph Smith Papers. Bindin eru Skjöl, bindi 1: júlí 1828- júní 1831 (haust 2013) og Skjöl, bindi 2: júlí 1831 - janúar 1833(síðla árs 2013 eða snemma 2014). Upplýsingar varðandi kafla 89 til 138 koma fram í síðari bindum.

Útskýringar á þýðingarmestu breytingunum sem gerðar voru á fyrirsögnunum koma fram neðar, á undan útgáfu Joseph Smith Papers bindanna.

Formáli að Kenningu og sáttmálum.

Í 2013 útgáfunni var formálinn endurskoðaður til að veita frekari upplýsingar um skráningu og útgáfu opinberanana. Fyrir frekari upplýsingar, sjá„Introduction to the Manuscript Revelation Books“og „Joseph Smith-Era Publications of Revelations.“

Kafli 10 

Í endurskoðaðri fyrirsögn í 2013 útgáfunni er dagsetningu opinberunarinnar breytt frá sumrinu 1828 til „líklega í kringum apríl 1829“. Frekari upplýsingar má finna áHistorical Introduction to Revelation, Spring, 1829 [D&C 10.

Kafli 13

Með því að bera kennsl á staðsetninguna þar sem Joseph Smith og Oliver Cowdery voru vígðir í Aronska prestdæmið, þá er setningin „á bökkum Susquehanna-fljótsins“ fjarlægð í endurskoðaðri 2013 útgáfunni. Þessi breyting byggist á nýlegum rannsóknum sem framkvæmdar voru af samstarfshópi um söguslóðir á vegum Kirkjusögudeildar Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu. Joseph Smith og Oliver Cowdery lýstu þessari vígslu þannig að hún hefði farið fram í „skógi“ nokkuð frá ánni. Lýsingar Síðari daga heilagra á nítjándu öld, á þessari vígslu, tóku jafnan fram að þetta hefði gerst í „skóginum.“ Vísbendinar gefa til kynna að landið nær ánni hafi verið hreinsað af trjám á tíma vígslunnar. Í mótvægi þá var trjálundur með sykurhlynstrjám á landi Joseph Smith, í smá fjarlægð frá ánni. Þar er líklegt að vígslan hafi farið fram. Á tuttugustu öld fóru sumar heimildir síðari daga heilagra að halda því ranglega fram að vígslan hafi farið fram á bökkum Susquehanna árinnar, augsýnilega að hluta til vegna óstaðfestra fullyrðinga sem fylgdu ljósmynd af ánni. Fyrir frekari upplýsingar, sjá Mark Lyman Staker, „Where Was the Aaronic Priesthood Restored?  Identifying the Location of John the Baptist’s Appearance, May 15, 1829,” Mormon Historical Studies 12 (Fall 2011): 143–159.

Kafli 18

Í endurskoðaðri fyrirsögn í 2013 útgáfunni er sögulegt samhengi opinberunarinnar leiðrétt og útskýrt. Frekari upplýsingar má finna áHistorical Introduction to Revelation, júní, 1929-B [K&S,18] .

Kafli 19

Í endurskoðaðri fyrirsögn í 2013 útgáfunni er dagsetningu opinberunarinnar breytt frá mars 1830 til „líklega í kringum apríl 1829.“ Frekari upplýsingar má finna á Historical Introduction to Revelation, circa Summer 1829 [D&C 19].

Kafli 20

Í endurskoðaðri fyrirsögn í 2013 útgáfunni er útskýrt að „hluti þessarar opinberunar gæti hafa verið gefin út sumarið 1829.“ Frekari upplýsingar má finna áHistorical Introduction to Revelation, í kringum apríl 1830 [D&C 20].

Kafli 22

Í endurskoðaðri fyrirsögn í 2013 útgáfunni er dagsetningu opinberunarinnar breytt til 16. apríl 1830, og gerir það dagsetninguna nákvæmari. Heimildin fyrir þessari breytingu er afrit af handriti af opinberuninni, handskrifaðri af William E. McLellin, sem finna má í pappírum William E. McLellin, Sögusafni Kirkjunnar í Salt Lake City.

Kafli 23

Í endurskoðaðri fyrirsögn í 2013 útgáfunni er það útskýrt að þessi kafli samanstendur af fimm mismunandi opinberunum sem voru allar meðteknar í apríl 1830. Heimildina fyrir þessari breytingu má finna í Bók opinberana, 1, bls 29–30.

Kafli 32

Í endurskoðaðri fyrirsögn í 2013 útgáfunni er Manchester, New York bætt inn sem staðsetningu á opinberuninni. Heimildina fyrir þessari breytingu má finna í Bók opinberana, 2, bls 84.

Kafli 36

Í endurskoðaðri fyrirsögn í 2013 útgáfunni er dagsetningu opinberunarinnar breytt í 9. desember 1830, og gerir það dagsetninguna nákvæmari. Heimildina fyrir þessari breytingu má finna í Bók opinberana, 1, bls 48.

Kafli 39

Fyrirsögnin í 1981 útgáfunni ber kennsl á aðilann sem rætt er um í þessari opinberun sem James Covill, prest Baptista kirkjunnar. Í endurskoðaðri fyrirsögn 2013 útgáfunnar er borið kennsl á aðilann sem rætt er um í þessari opinberun sem James Covel, prest Baptista kirkjunnar. Frekari upplýsingar má finna á Historical Introduction to Revelation, 5. janúar, 1831,[K&S 39];ogæviágripfyrir Covel.

Kafli 40

Sjá upplýsingarnar hér fyrir ofan varðandi kafla 39.

Kafli 41

Í endurskoðaðri fyrirsögn í 2013 útgáfunni er sögulegt samhengi opinberunarinnar leiðrétt og útskýrt. Frekari upplýsingar má finna áHistorical Introduction to Revelation, 4. febrúar 1831[D&C 41].

Kafli 42

Í endurskoðaðri fyrirsögn í 2013 útgáfunni er það útskýrt að þessi kafli samanstendur af tveimur mismunandi opinberunum, önnur meðtekin 9. febrúar 1831 og hin 23. febrúar 1831. Frekari upplýsingar má finna á Revelation, 9 February 1831 [D&C 42:1–72]; og á Revelation, 23 February 1831 [D&C 42:74–93].

Kafli 47

Í endurskoðaðri fyrirsögn í 2013 útgáfunni er sögulegt samhengi opinberunarinnar leiðrétt og útskýrt. Frekari upplýsingar má finna áHistorical Introduction to Revelation, um 8. mars, 1831-B [D&C 47].

Kafli 48

Í endurskoðaðri fyrirsögn í 2013 útgáfunni er dagsetningu opinberunarinnar breytt í10. mars 1830, og gerir það dagsetninguna nákvæmari. Heimildina fyrir þessari breytingu má finna í Bók opinberana, 1, bls 79.

Kafli 49

Í endurskoðaðri fyrirsögn í 2013 útgáfunni er dagsetningu opinberunarinnar breytt í 7. maí 1830. Frekari upplýsingar má finna áHistorical Introduction to Revelation, 7. maí, 1831[D&C 49].

Kafli 50

Í endurskoðaðri fyrirsögn í 2013 útgáfunni er dagsetningu opinberunarinnar breytt í 9. maí 1831 og gerir það dagsetninguna nákvæmari. Heimildina fyrir þessari breytingu má finna í Bók opinberana, 1, bls 82.

Kafli 51

Í endurskoðaðri fyrirsögn í 2013 útgáfunni er dagsetningu opinberunarinnar breytt í 20. maí 1831 og gerir það dagsetninguna nákvæmari. Heimildina fyrir þessari breytingu má finna í Bók opinberana, 1, bls 86.

Kafli 52

Í endurskoðaðri fyrirsögn í 2013 útgáfunni er dagsetningu opinberunarinnar breytt í 6. júní 1831. Heimildina fyrir þessari breytingu má finna í Bók opinberana, 1, bls 87.

Kafli 53

Í endurskoðaðri fyrirsögn í 2013 útgáfunni er dagsetningu opinberunarinnar breytt í 8. júní 1831, og gerir það dagsetninguna nákvæmari. Heimildina fyrir þessari breytingu má finna í Bók opinberana, 1, bls 89.

Kafli 54

Í endurskoðaðri fyrirsögn í 2013 útgáfunni er sögulegt samhengi opinberunarinnar leiðrétt og útskýrt. Frekari upplýsingar má finna áHistorical Introduction to Revelation, 10. júní, 1831[D&C 54].

Kafli 55

Í endurskoðaðri fyrirsögn í 2013 útgáfunni er dagsetningu opinberunarinnar breytt í 14. júní, 1831 og gerir það dagsetninguna nákvæmari. Heimildina fyrir þessari breytingu má finna í Bók opinberana, 1, bls 91.

Kafli 56

Í endurskoðaðri fyrirsögn í 2013 útgáfunni er sögulegt samhengi opinberunarinnar leiðrétt og útskýrt. Frekari upplýsingar má finna áHistorical Introduction to Revelation, 15. júní, 1831[D&C 56].

Kafli 57

Í endurskoðaðri fyrirsögn í 2013 útgáfunni er sögulegt samhengi opinberunarinnar leiðrétt og útskýrt. Frekari upplýsingar má finna áHistorical Introduction to Revelation, 20. júlí, 1831[D&C 57].

Kafli 59

Í endurskoðaðri fyrirsögn í 2013 útgáfunni er sögulegt samhengi opinberunarinnar útskýrt. Frekari upplýsingar má finna á Historical Introduction to Revelation, 7 August 1831 [D&C 59].

Kafli 60

Í endurskoðaðri fyrirsögn í 2013 útgáfunni er sögulegt samhengi opinberunarinnar leiðrétt og útskýrt. Frekari upplýsingar má finna áHistorical Introduction to Revelation, 8 August 1831 [D&C 60].

Kafli 63

Í endurskoðaðri fyrirsögn í 2013 útgáfunni er dagsetningu opinberunarinnar breytt í 30. ágúst 1831, og gerir það dagsetninguna nákvæmari. Eina heimild fyrir þessari breytingu má finna í Bók opinberanana, 1, bls 104.

Kafli 65

Í endurskoðaðri fyrirsögn í 2013 útgáfunni er dagsetningu opinberunarinnar breytt í 30. október 1831 og gerir það dagsetninguna nákvæmari. Heimildina fyrir þessari breytingu má finna í Bók opinberana, 1, bls 112.

Kafli 66

Í endurskoðaðri fyrirsögn í 2013 útgáfunni er sögulegt samhengi opinberunarinnar leiðrétt og útskýrt. Frekari upplýsingar má finna áHistorical Introduction to Revelation, 29. ágúst, 1831[D&C 66].

Kafli 67

Í endurskoðaðri fyrirsögn í 2013 útgáfunni er sögulegt samhengi opinberunarinnar leiðrétt og útskýrt. Frekari upplýsingar má finna áHistorical Introduction to Revelation, um 2. nóvember, 1831 [D&C 67].

Kafli 68

Í endurskoðaðri fyrirsögn í 2013 útgáfunni er sögulegt samhengi opinberunarinnar útskýrt. Frekari upplýsingar má finna áHistorical Introduction to Revelation, 1. nóvember, 1831-A [D&C 68].

Kafli 69

Í endurskoðaðri fyrirsögn í 2013 útgáfunni er sögulegt samhengi opinberunarinnar leiðrétt og útskýrt. Frekari upplýsingar má finna áHistorical Introduction to Revelation, 11. nóvember, 1831-A [D&C 69].

Kafli 70

Í endurskoðaðri fyrirsögn í 2013 útgáfunni er sögulegt samhengi opinberunarinnar leiðrétt og útskýrt. Frekari upplýsingar má finna áHistorical Introduction to Revelation, 12. nóvember, 1831 [D&C 70].

Kafli 72

Í endurskoðaðri fyrirsögn í 2013 útgáfunni er útskýrt að þessi kafli samanstendur af þremur mismunandi opinberunum sem voru allar meðteknar í 4. desember 1831. Frekari upplýsingar má finna áHistorical Introduction to Revelation, 4. desember, 1831-A [D&C 72:1-8].

Kafli 74

Í endurskoðaðri fyrirsögn í 2013 útgáfunni er sögulegt samhengi opinberunarinnar leiðrétt og útskýrt. Frekari upplýsingar má finna áHistorical Explanation of Scripture, 1830 [D&C 74].

Kafli 75

Í endurskoðaðri fyrirsögn í 2013 útgáfunni er það útskýrt að þessi kafli samanstendur af tveimur mismunandi opinberunum sem voru báðar meðteknar 25. janúar 1832. Heimildir fyrir þessari breytingu fela meðal annars í sér afrit af eldra handriti af opinberuninni, skráða af Sidney Rigdon (Opinberun A,Opinberun B).

Kafli 77

Í endurskoðaðri fyrirsögn í 2013 útgáfunni er dagsetningu opinberunarinnar breytt. Hún er nú„í kringum mars, 1832.“ Frekari upplýsingar má finna áHistorical Introduction to Answers to Questions, frá því um 4. til um 20.mars, 1832 [D&C 77].

Kafli 78

Í endurskoðaðri fyrirsögn í 2013 útgáfunni er sögulegt samhengi opinberunarinnar leiðrétt og útskýrt. Frekari upplýsingar má finna á  Historical Introduction to Revelation, 1 March 1832 [D&C 78]; og textaskýringar fyrir “United Firm.”

Kafli 79

Í endurskoðaðri fyrirsögn í 2013 útgáfunni er dagsetningu opinberunarinnar breytt í 12. mars 1832 og gerir það dagsetninguna nákvæmari. Heimildina fyrir þessari breytingu má finna í Bók opinberana, 2, bls 12.

Kafli 80

Í endurskoðaðri fyrirsögn í 2013 útgáfunni er dagsetningu opinberunarinnar breytt í 7. mars 1832 og gerir það dagsetninguna nákvæmari. Heimildina fyrir þessari breytingu má finna í Bók opinberana, 2, bls 18.

Kafli 81

Í endurskoðaðri fyrirsögn í 2013 útgáfunni er dagsetningu opinberunarinnar breytt í 15. mars 1832 og gerir það dagsetninguna nákvæmari. Heimildina fyrir þessari breytingu má finna í Bók opinberana, 2, bls 17.

Kafli 82

Í endurskoðaðri fyrirsögn í 2013 útgáfunni er sögulegt samhengi opinberunarinnar leiðrétt og útskýrt. Frekari upplýsingar má finna á Historical Introduction to Revelation, 26. apríl, 1832,[K&S 82]; og textaskýringar fyrir „United Firm.“

Kafli 85

Í endurskoðaðri fyrirsögn í 2013 útgáfunni er sögulegt samhengi opinberunarinnar leiðrétt og útskýrt. Frekari upplýsingar má finna á Historical Introduction to Letter to William W. Phelps, 27 November 1832.

Kafli 87

Í endurskoðaðri fyrirsögn í 2013 útgáfunni er sögulegt samhengi opinberunarinnar leiðrétt og útskýrt. Frekari upplýsingar má finna á Historical Introduction to Revelation, 25. desember, 1832 [D&C 87].

Kafli 88

Í endurskoðaðri fyrirsögn í 2013 útgáfunni er sögulegt samhengi opinberunarinnar útskýrt. Frekari upplýsingar má finna á  Revelation, 27–28 December 1832 [D&C 88:1–126]; og á Revelation, 3 January 1833 [D&C 88:127–137].

Kafli 89

Í endurskoðaðri fyrirsögn í 2013 útgáfunni er síðasta setningin í fyrri fyrirsögninni sem sagði að fyrstu þrjú vers opinberunarinnar væru skrifuð af Joseph Smith fjarlægð. Heimildin fyrir þessari breytingu felur í sér útgáfu af opinberuninni í Bók opinberuna 1,bls 167og Bók opinberana 2, bls49-50, sem meðhöndlar upphafsorðin sem hluta af opinberuninni.

Kafli 92

Í endurskoðaðri fyrirsögn í 2013 útgáfunni er sögulegt samhengi opinberunarinnar útskýrt. Í skírskotun til útnefningar Frederick G. Williams þá breytist fyrirsögnin frá „ráðgjafi í Æðsta forsætisráðinu“ í „ráðgjafi Joseph Smith.“ Þessi breyting var gerð vegna þess að heitið „Æðsta forsætisráð“ var ekki notað fyrr en seinna, á fjórða áratug aldarinnar. Sjá textaskýringuna á frekari upplýsingar um sögulega þróun heitisins„Æðsta forsætisráð“ og á frekari upplýsingar um United Firm.

Kafli 94

Í endurskoðaðri fyrirsögn í 2013 útgáfunni er dagsetningu opinberunarinnar breytt frá 6. maí 1833 til 2. ágúst 1833. Heimildin fyrir þessari breytingu felur í sér bréffrá Joseph Smith og öðrum, dagsett 6. ágúst, 1833:bréffrá Oliver Cowdery, Joseph Smith og öðrum dagsett 10. ágúst, 1833; og Opinberun bók 2bls 64.

Kafli 95

Í endurskoðaðri fyrirsögn í 2013 útgáfunni er fleirtölu orðinu „hús“ breytt í eintöluorðið „hús,“ í tengingu við musterið sem var þá verið að byggja í Kirtland, Ohio. Þessi breyting er byggð á málnotkun opinberunarinnar sjálfrar.

Kafli 98

Í endurskoðaðri fyrirsögn í 2013 útgáfunni er sögulegt samhengi opinberunarinnar útskýrt. Frekari upplýsingar um þá spennu og ofsóknir sem fóru fram í Missouri á þessum tíma, má til dæmis sjá í bréfifrá John Whitmer og William W. Phelps til Joseph Smith og annarra þann 29. júlí 1833 og landfræðilegri lýsingu á „Independence, Missouri,“ og „Missouri.“

Kafli 99

Í endurskoðaðri fyrirsögn í 2013 útgáfunni er dagsetningu opinberunarinnar breytt til 29. ágúst 1832 og gerir það dagsetninguna nákvæmari og veitir upplýsingar um John Murdock. Heimildina fyrir þessari breytingu má finna í Bók opinberana, 1, bls 148. Frekari upplýsingar um John Murdock, sjáæviágrip hans.

Kafli 101

Í endurskoðaðri fyrirsögn í 2013 útgáfunni er dagsetningu opinberunarinnar breytt í 16. og 17. desember 1833 og þeim upplýsingum, að hinir heilögu hafi reynt að koma sér fyrir í Lafayette og Ray-sýslum, bætt við. Heimildina fyrir þessari breytingu má finna í Bók opinberana, 1, bls 183. Upplýsingar um sýslurnar sem bætt var við má finna í landfræðilegum lýsingum þeirra (Lafayette-sýsla,Ray-sýsla

Kafli 102

Í endurskoðaðri fyrirsögn í 2013 útgáfunni er sögulegt samhengi opinberunarinnar leiðrétt og útskýrt. Heimildirnar fyrir breytingunum er meðal annars fundarbók 1, 19. febrúar 1834,bls 36.

Kafli 104

Í endurskoðaðri fyrirsögn í 2013 útgáfunni er sögulegt samhengi opinberunarinnar leiðrétt og útskýrt. Frekari upplýsingar um United Farm má finna í textaskýringum.

Kafli 105

Í endurskoðaðri fyrirsögn í 2013 útgáfunni er sögulegt samhengi opinberunarinnar leiðrétt og útskýrt. Frekari upplýsingar um Síons-búðirnar má finna í athugasemdum ritstjóraá undan bls 85 í dagbók Joseph Smith 1832-1834; og í textaskýringum.

Kafli 107

Í endurskoðaðri fyrirsögn í 2013 útgáfunni er sögulegt samhengi opinberunarinnar útskýrt. Varðandi textann í opinberuninni frá nóvember 1831 sem talað er um í þessari fyrirsögn, sjáOpinberun, 11. nóvember, 1831-B[K&S 107 (hluti)].

Kafli 108

Í endurskoðaðri fyrirsögn í 2013 útgáfunni er umræðu að Lyman Sherman hafi verið vígður sem háprestur fjarlægð. Frekari upplýsingar um Lyman Sherman, sjáæviágrip hans.

Kafli 114

Í endurskoðaðri fyrirsögn í 2013 útgáfunni er dagsetningu opinberunarinnar breytt frá 17. apríl 1838 í 11. apríl 1838. Heimildina fyrir þessari breytingu má finna í mars-september dagbók Joseph Smith árið 1838 bls 32.

Kaflar 121-123:

Í endurskoðaðri fyrirsögn í 2013 útgáfunni er útskýrt að þessir kaflar komi úrbréfifrá Joseph Smith, dagsettu 20. mars 1839.

Kafli 132

Í endurskoðaðri fyrirsögn í 2013 útgáfunni er sögulegt samhengi opinberunarinnar útskýrt. Sögulegar sannanir vísa til þess að allt frá árinu 1831 hafi Joseph Smith hafi vitað um sumar af kenningunum fjölkvænis.

Kafli 135

Í endurskoðaðri fyrirsögn í 2013 útgáfunni er sú staðhæfing að John Taylor sé höfundur þess kafla fjarlægð. Þó að hann hafi verið sagður höfundur hans allt frá því snemma á tuttugustu öld þá hefur þessi seinni tíma eignun eingöngu verið gefin með fyrirvara. Þegar þessi kafli var fyrst gefinn út í 1844 útgáfu Kenningu og sáttmála, þá var ekki að finna slíka eignun og enginn sem vann við útgáfuna hefur nokkru sinni borið kennsl á höfundinn. Sannanir á því hver skrifaði yfirlýsinguna eru ófullnægjandi. Á sama tíma og það er skýrt að bæði Willard Richards og John Taylor, einu tvö Síðari daga heilögu vitnin að morði Joseph og Hyrum Smith, deildu upplýsingum sem eru hluti af þessu skjali þá gætu aðrir einnig hafa lagt eitthvað til samsetningu þess.

Kafli 137

Í endurskoðaðri fyrirsögn í 2013 útgáfunni er sögulegt samhengi opinberunarinnar útskýrt. Frekari upplýsingar má finna í  dagbók Joseph Smith 1835-1836 bls136-138.